Melónu margaríta
Melónu margaríta Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime