Cricova – eitt best geymda vínleyndarmál Evrópu Þegar vínáhugafólk er spurt hvar það telji stærstu og tilkomumestu vínkjallara Evrópu vera staðsetta er líklegt að svarið sé í Frakklandi, á Ítalíu eða þá mögulega á Spáni. Það er auðvitað bæði rökrétt og skiljanleg ályktun enda víngerðarhefðin í