Vermút – kryddvínið sem gerir kokteilinn   Undanfarin ár hefur sannkölluð bylting handverkskokteila átt sér stað í barmenningu hins vestræna heims og sér ekki fyrir endann á henni. Þetta er hin skemmtilegasta áhugabylgja enda ganga kokteilarnir út á að njóta listilega samsettra drykkja í rólegheitum. Fyrir bragðið