Spaghetti Carbonara Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2: 200 g Spaghetti 25 g beikon 2 teskeiðar olífuolía 2 egg 50 g parmesan ostur svartur pipar Aðferð: Sjóðið pasta í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Steikið beikon á pönnu þangað til að það er orðið stökkt. Aðskiljið eggjarauðurnar í skál og bætið rifnum parmesan osti og pipar