Stökkir honey BBQ kjuklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk. ólífuolía 1 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. laukkrydd 1/2 tsk. paprikukrydd 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Honey BBQ sósa: 1 1/2 bolli BBQ sósa 4 msk. hunang 2 msk Djion sinnep 2 tsk. sriracha sterk sósa Aðferð: Hitið ofnin á 200ºc Létt þurrkið kjúklingavængina með eldhúspappír til