Risotto Uppskrift fyrir 4 Hráefni 320 g arborio hrísgrjón ½ smátt saxaður laukur 150 g Salsiccia ítalskar grillpylsur 1 líter vatn 1 ½ teningur grænmetis- eða nautakraftur 50 g smjör 50 g parmesan ostur Saffran krydd (duft) af hnífsoddi Salt og pipar Ólífuolía til steikingar Aðferð Byrjið á því að sjóða saman vatn og kraft og halda í þeim