Póstlistaleikur Vínó
17.-21. október 2019.
Taktu þátt í póstlistaleik Vínó! Tveir heppnir póstlistavinir okkar munu vinna glæsilega fjögurra rétta Saint Clair-veislu á veitingastaðnum Kol! Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt er að skrá þig á póstlistann okkar! Ef þú ert þegar á listanum, ertu sjálfkrafa í pottinum.
Vínó.is er vínklúbbur fyrir þau öll sem áhuga hafa á víni, vínmenningu og víngerð, hvort heldur sem það er léttvín, sterkt vín, bjór eða kokteilar.
Vínó fer fram á að áskrifendur fréttabréfsins hafi náð 20 ára aldri. Reynt verður eftir fremsta megni að staðreyna aldur fólks, meðal annars verður þarf að framvísa persónuskilríkjum til að sanna aldur sinn ef viðkomandi er dreginn út sem vinningshafi í leik á vegum Vínó.