Vínklúbbur fyrir þau sem hafa áhuga á víni

Einfaldur ostabakki

Linda Ben ritar:

Ostabakki með 5 mismunandi ostum

Hráefni:

 • Port Salud ostur
 • Svört Primadonna
 • klassískur Brie
 • Rauð mygluostur
 • Cheddar ostur
 • Brómber
 • Bláber
 • Ferskar fíkjur
 • Hráskinka
 • kex

Aðferð:

 1. Öllu raðað saman á bakka og leyft að vera svolítið frjálslegt.

Með þessum ostabakka mælir Vinó með Falling Feather Ruby Cabernet

 

Share Post