Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel

Einfaldur og ljúffengur humar í hvítlauks smjöri Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g Humar skelflettur 200 g Smjör (ósaltað) 2 Hvítlauksgeirar Salt og pipar Börkur af ½ sítrónu Fersk steinselja Baguette Aðferð: Byrjað er á því að bræða smjörið í potti. Rífið hvítlauksrifin út í smjörið. Slökkvið undir smjörinu.

Asísk núðlusúpa með risarækjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk Oscar grænmetiskraftur 2 bent Blue Dragon eggjanúðlur Lime Kóríander Aðferð: Kryddið rækjurnar með salti og pipar eftir smekk, setjið olíu á pönnu og

  Frönsk Lauksúpa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2 4-5 laukar 4 msk smjör 1 tsk salt ½ bolli þurrt hvítvín 4 bollar vatn 2 tsk Oscar kjötkraftur 1 msk hveiti Rifinn ostur Hvítlauksgeiri Brauð Aðferð: Forhitið ofninn í 220°gráður. Skerið laukinn í þunnar ræmur og setjið hann í pott ásamt smjöri og leyfið honum að mýkjast á lágum hita í