Geyser Peak Chardonnay 2017   Vínótek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal. Þar skammt frá er að finna þorpið Geyserville og eitt af eldri vínhúsum Kaliforníu, Geyser Peak Chardonnay-þrúgan unir sér yfirleitt vel í Kaliforníu. Þetta hvítvín

J. V. Fleury GSM 2016   Víngarðurinn segir; Það er víngerðin Vidal Fleury sem markaðsetur vín frá Languedoc undir merkinu J. V. Fleury en heimavöllur Vidal Fleury er á hinn bóginn Rónardalurinn og það er einmitt önnur, og sennilega þekktari víngerð, Guigal sem á það fyrirtæki. Vidal Fleury

Amalaya Tinto de Corte 2016   Vínótek segir; Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að finna þær ekrur sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli í veröldinni. Vínhúsið er í eigu Hess og með þeím nútímalegri og alþjóðlegustu á svæðinu. Rauðvínið Tinto

Roquette & Cazes 2014   Víngarðurinn segir; Það eru tvö vínhús sem standa á bakvið þetta portúgalska rauðvín, annarsvegar fjölskyldan sem á Quinta do Crasto og svo fjölskyldan sem hefur rekið Chateau Lynch Bages í Bordeaux. Vínið er hinsvegar blandað úr þrúgunum Touriga National, Touriga Franca og Tinta

Amalaya Tinto de Corte 2016 Víngarðurinn segir; Það er fjölskylda Donald Hess (sem gerir vín víða um heim, meðal annars í Kaliforníu og Suður-Afríku) sem gerir þetta vín í Calchqui í Argentínu og blandar þar saman þremur frönskum þrúgum sem sennilega hafa náð meiri útbreiðslu í Suðurálfu

Flor de Crasto 2017 Víngarðurinn segir; Ég er virkilega ánægður með vínin frá Quinta do Crasto í Duoro-dalnum í Portúgal og síðast þegar þetta vín var dæmt hér var það árgangurinn 2015 sem fékk sömu einkunn, enda gæðin nokkuð stöðug hjá þessari víngerð. Það eru þrúgurnar Tinta

Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay 2016 Víngarðurinn segir; Vínin frá Saint Clair-víngerðinni á Nýja-Sjálandi ættu að vera öllum kunn. Það vín sem oftast hefur ratað inn á borð Víngarðsins er auðvitað Vicar’s Choice Sauvignon Blanc sem mörg ár í röð hefur verið afar traustur fulltrúi hins nýsjálenska

Hess Select Pinot Noir 2016   Víngarðurinn segir; Pinot Noir er dálítið dyntótt þrúga og helstu vínsnobbarar þessa heims vilja meina að hún gefi hvergi af sér góð vín nema í Búrgúnd og vilja jafnvel þrengja þá skilgreiningu niður í einstaka bletti í þeirri sveit. En einsog með

Adobe Reserva Syrah 2017 Víngarðurinn segir; Neytendur ættu núna væntanlega að hafa tekið eftir hinum nýju umbúðum á Adobe-línunni hjá Emiliana-víngerðinni. Um daginn var ég með til umfjöllunar það sem mér þykir vera besta vínið (amk hingað til) af þeim vínum, Chardonnay 2018 (****), en þessi Syrah

Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 2018 Víngarðurinn segir; Sauvignon Blanc-vínið frá Vicar’s Choice er gamall kunningi Víngarðsins og hefur margoft verið dæmdur hér og alltaf með góðum árangri. Þetta vín hefur unnið sér nokkuð traustan sess meðal íslenskra neytenda enda er hér á ferðinni prýðilegur fulltrúi hins nýsjálenska