Vín í veislur Í flestum veislum er boðið uppá léttvín en það er þó alls engin skylda. Víno tók saman nokkrar þumalputtareglur sem gott er að hafa í huga þegar velja á vín í veislur. Hvað þarf ég mikið vín í veisluna? Gott er að gera ráð fyrir

Freyðivín fyrir veisluna Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð þumalputta regla er að hafa fordrykkinn í þurrara lagi því þurrari fordrykkir örva matarlystina á meðan sætari fordrykkir sefa hana. Fyrir þá sem vilja

Hugmyndir fyrir brúðkaupsveisluna Brúðkaupsdagurinn er einn mikilvægasti dagur í lífi fólks og má ekkert út af bregða á stóra deginum. Því er gott að vera vel undirbúin og með allt á hreinu fyrir stóra daginn. Þar má ekki gleyma fordrykknum sem á að bjóða upp á í

  Skipulagning brúðkaups er í raun og veru samansafn af ákvörðunum. Þær eru misstórar og mismikilvægar, en allt skiptir máli enda er jú meiningin að dagurinn verði því sem næst fullkominn. Eins og vera ber þá lýtur allt að óskum og smekk brúðhjónanna á þessum degi