Sous vide ungnautafille með djúpsteiktu kartöflusmælki, hvítlaukssósu og vatnsmelónusalati Fyrir 4 Hráefni Ungnautafille, 500 g Kartöflusmælki, 400 g Hvítlaukur, 4 rif Klettasalat, 30 g Vatnsmelóna, 300 g Rauðlaukur, 1 stk lítill Salatostur, 50 g Majónes, 45 ml Sýrður rjómi 10%, 45 ml Sítrónusafi, 5 ml Steinselja, 5 g Aðferð Stillið sous vide tækið á 55 °C fyrir medium rare eldun.