Tígrisrækju Tostadas Fyrir 4 Hráefni Um 700 g stór tígrisrækja frá Sælkerafiski (2 pakkar) 250 ml Caj P grillolía með hvítlauk Rauðkál ferskt 10 stk Tostadas skífur harðar eða litlar mjúkar tortilla kökur Guacamole (sjá uppskrift hér að neðan) Sýrður rjómi Kóríander Aðferð Affrystið rækjurnar, skolið og þerrið. Hrærið þeim saman við grillolíu í skál, plastið og

Stökkar grænmetis tostadas Fyrir 2 Hráefni 4 dl blómkál, smátt skorið 2 dl sveppir, smátt skornir 1 portobello sveppur, smátt skorinn (má sleppa eða nota meiri sveppi) 2 dl kjúklingabaunir 1 dl skarlottulaukur, smátt skorinn 2 msk ólífuolía 1 msk harissa krydd Salt & pipar eftir smekk 2 spelt og hafra tortillur frá Mission 2 dl rifinn