Ostafyllt pasta í bragðmikilli tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar ferskt tortellini fyllt með osti 1 ½ box sveppir 1 stór rauð paprika 1 dós niðursoðnir tómatar 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 krukka tómatpastasósa (val) salt og pipar Parmesan ostur Ferskt basil Aðferð: Setjið vatn í meðal stóran pott ásamt olíu og salti. Skerið laukinn smátt niður, steikið hann