Tacos með grilluðum kjúklingalærum og tómatsalsa
Tacos með grilluðum kjúklingalærum og tómatsalsa Fyrir 2-3 Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 450 g Hvítlaukur, 3 rif Oregano, 1 tsk Cumin, 1 tsk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Paprikuduft, 0,5 tsk Cayennepipar, 0,5 tsk (má sleppa) Límóna, 1 stk Japanskt majónes, 60 ml Sýrður rjómi, 60 ml Cholula chili garlic, 1 msk / Eða uppáhalds hot sósan þín Smátómatar, 100