Grillaður þorskur í heimagerðum kryddlegi Hráefni 700 g þorskur ¼ tsk hvítlaukskrydd ¼ tsk engifer krydd ¼ tsk salt ¼ tsk pipar ¼ tsk paprika ¼ tsk kóríander fræ örlítið túrmerik 2-3 msk ólífu olía 1 sítróna Aðferð Byrjið á því að setja saman öll kryddin í skál, setjið ólífu olíu út á kryddið, rífið börkinn af sítrónunni

Þorskhnakkar Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 700 gr Þorskur Brauðraspur Gulrætur Blaðlaukur Sellerí Íslenskar kartöflur 1 msk. smjörlíki 1 msk. Olífuolía 1 sítróna Salt og pipar (eftir smekk) Aðferð: Byrjið á því að sjóða kartöflurnar í 15 mínútur, með smá salti. Skerið niður gulrætur, blaðlauk, og sellerí í litla ræmur. Hitið pönnuna

Spænskur þorskréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 Rauðlaukur 3 Hvítlauksgeirar 2 Pakkar kirsuberjatómatar eða um 750g Þorskhnakkar skornir í jafna 6 bita 6 Hráskinkusneiðar Grænar ólífur eftir smekk Steinselja Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Hitið ofninn í 200°. Skerið rauðlaukinn og hvítlaukinn í þunnar sneiðar og tómatana til helminga og