Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Spænskur þorskréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 Rauðlaukur 3 Hvítlauksgeirar 2 Pakkar kirsuberjatómatar eða um 750g Þorskhnakkar skornir í jafna 6 bita 6 Hráskinkusneiðar Grænar ólífur eftir smekk Steinselja Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Hitið ofninn í 200°. Skerið rauðlaukinn og hvítlaukinn í þunnar sneiðar og tómatana til helminga og