Þorskhnakkar Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 700 gr Þorskur Brauðraspur Gulrætur Blaðlaukur Sellerí Íslenskar kartöflur 1 msk. smjörlíki 1 msk. Olífuolía 1 sítróna Salt og pipar (eftir smekk) Aðferð: Byrjið á því að sjóða kartöflurnar í 15 mínútur, með smá salti. Skerið niður gulrætur, blaðlauk, og sellerí í litla ræmur. Hitið pönnuna

Bragðmikl­ir þorsk­hnakk­ar eldaðir í einni pönnu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g þorsk­hnakk­ar salt og pip­ar 2 msk ólífu olía 2 hvít­lauks­geir­ar ½ tsk þurrkað rautt chilli ½ pakki for­soðnar kart­öfl­ur 200 g kirsu­berjatóm­at­ar 1 dl hvít­vín mosar­ella kúl­ur svart­ar heil­ar ólíf­ur Börk­ur af 1 sítr­ónu Ferskt