Vín í veislur Í flestum veislum er boðið uppá léttvín en það er þó alls engin skylda. Víno tók saman nokkrar þumalputtareglur sem gott er að hafa í huga þegar velja á vín í veislur. Hvað þarf ég mikið vín í veisluna? Gott er að gera ráð fyrir

Tapas jólakrans Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ferkst basil Hráskinka Grænar ólífur Kirsuberja tómatar Litlar mosarella kúlur Bláber Rósmarín   Aðferð: Raðið ferska basilinu í hring. Setjið mosarella kúllur, tómata, ólífur og ½ sneið af hráskinku á hvern pinna. Raðið pinnunum á basil hringinn. Skreytið með bláberjum og fersku rósmarín. Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur

Hvernig á að setja saman fullkominn ostabakka? Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Mismunandi áferð- Það er sniðugt að velja osta með mismunandi áferð, t.d. harðan, mjúkan og milli mjúkan. Primadonna, Parmesan og Manchego ostur eru dæmi um harða osta. Camenbert, geitaostur eða ostar með rjómablöndu eru dæmi um

Einfaldur og ljúffengur humar í hvítlauks smjöri Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g Humar skelflettur 200 g Smjör (ósaltað) 2 Hvítlauksgeirar Salt og pipar Börkur af ½ sítrónu Fersk steinselja Baguette Aðferð: Byrjað er á því að bræða smjörið í potti. Rífið hvítlauksrifin út í smjörið. Slökkvið undir smjörinu.

Tapasveisla Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Tómatabrauð Lykilatriðið hér er gott brauð og þroskaðir tómatar. Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Nuddið einum hvítlauksgeira á hverja sneið og ásamt þroskuðum tómat. Hellið gæða olífuolíu yfir brauðið og saltið með Maldon-salti ásamt pipar úr kvörn. Berið brauðið fram með þurri