Klassískur Mojito kokteill   Hráefni: 2 stk lime sneiðar 1 lúka myntu lauf 20 ml sykursýróp 30 ml Brugal romm Klakar Sódavatn Aðferð: Setjið lime og myntu lauf í glas, merjið það saman með kokteil merjara. Setjið sykursýróp og romm út í drykkinn, blandið saman. Fyllið glasið af klökum og hellið sódavatni yfir, blandið saman.   Uppskrift: Linda Ben