Whiskey Sour   Hráefni: 6 cl Jeam Beam Black viskí Nokkrir dropar angostura bitter (má sleppa) 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp 1 eggjahvíta Klakar Appelsínusneið   Aðferð: Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið þar til kokteilinn byrjar að freyða. Bætið klökum saman við og hristið vel. Hellið í glas

Whiskey Crush kokteill Hráefni: 30 ml viskí 30 ml Cointreau Safi úr 1 appelsínu Safi úr 1/4 sítrónu 15 ml einfalt sykursíróp Klakar   Aðferð: Setjið allt saman í kokteilhristara, kreystið safann út appelsínunni og sítrónunni ofan í hristarann ásamt fullt af klökum og hristið þar til drykkurinn er byrjaður að freyða. Hellið í

Halloween eða hrekkjavaka er um helgina og það gefur okkur tilefni til að skála í þessum ljúffenga drykk! Enda viljum við þessa dagana nota hvert tækifæri til að gera okkur glaðan dag, skapa skemmilega stemningu og hafa gaman. Epla Mickey finn, vodki, kryddað sykursíróp, sódavatn

Bláberja límonaði kokteill Hráefni: 1 lítið búnt af ferskri myntu 30 ml sykursíróp 1 dl Bláber 30 ml Russian Standard Vodka 200-250 ml límonaði Klakar Aðferð: Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan í glas sem hefur verið fyllt