Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu Fyrir um 4 manns Hráefni Lambafille  4 lambafille  30 g smjör  Filppo Berio ólífuolía  3 hvítlauksrif, pressuð  Rósmarín  Salt og pipar eftir smekk Sveppasósa  2 msk smjör  1 box sveppir skornir í sneiðar  1 skarlottulaukur skorinn í sneiðar  3 hvítlauksrif rifin  2 msk hunang frá Rowse  2 dl Cune rauðvín  2 msk Oscar lambakraftur  1 dl vatn  2,50 dl rjómi  Salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Salat og karftöflur eftir smekk Aðferð Lambakjöt Steikið lambafille upp úr smjöri og rósmarín og bætið hvítlauknum út í. Steikið

Hátíðar kalkúnabringa með sætkartöflumús, sveppasósu og rósakálssalati Fyrir 4 Kalkúnabringa Hráefni Kalkúnabringa með skinni, 1,2 kg 100 g smjör / Við stofuhita Kalkúnakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Blandið saman mjúku smjörinu, kalkúnakryddi og 1 msk af flögusalti. Aðferð Setjið kalkúnabringuna í eldfast mót. Notið skeið (snúið kúptu hliðinni upp) eða fingurnar til þess að

Rósmarín kjúklingabringur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Ferskt rósmarín, 3 g Sætar kartöflur, 400 g Sveppir, 60 g Sveppakraftur, ½ teningur Rautt epli, 1 stk / T.d. Pink lady Klettasalat, 30 g Rauðlaukur lítill, 1 stk Rjómi, 150 ml Hvítvín, 50 ml Hunang, 1 tsk Límónusafi, 1 tsk   Aðferð Ofn 180°C með blæstri Skerið sæta

Nautalund með sveppasósu, bökuðum gulrótum og hvítlauks-kartöflumús   Fyrir 4   Hráefni Nautalund, 4x 200 g steikur Kartöflur, 1 kg (Premier) Hvítlaukur, 4 stór rif Sveppir, 250 g Skalottlaukur, 40 g Fersk timian, 2 msk saxað Rjómi, 350 ml Rauðvín, 150 ml Nautateningur, 1 stk Gulrætur, 400 g   Aðferð:   Vefjið 3 hvítlauksrifum inn í álpappír með skvettu af ólífuolíu og