Yljandi ramen súpa með rifnum kjúklingalærum og vorlauk   Fyrir 2-3   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Kókosmjólk, 400 ml Ferskar ramen núðlur, 2 pakkar Vatn, 300 ml Massaman karrýmauk, 30 g Límóna, 1 stk Vorlaukur, 2 stk Gulrót, 60 g Blaðlaukur, 50 g Kóríander, 6 g Púðursykur, 2 msk Kjúklingakraftur (Oscar), 2 tsk Karrý de lux, 2 msk /

Humarsúpa eins og hún gerist best Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800 g humar 8 msk smjör 2 msk ólífuolía 2 gulrætur 2 sellerí 1 laukur 2 msk tómatpúrra 2 tsk paprikukrydd Salt Pipar 2,5 líter sjávarrétta eða fiskisoð 2 hvítlauksgeirar 1 msk karrý 1 tsk chillisulta

Asísk núðlusúpa með risarækjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk Oscar grænmetiskraftur 2 bent Blue Dragon eggjanúðlur Lime Kóríander Aðferð: Kryddið rækjurnar með salti og pipar eftir smekk, setjið olíu á pönnu og

Sterk grænmetissúpa Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 4 msk olífuolía 8 - 10 gulrætur, skornar í litla bita 2 bollar laukur, saxaður 1/2 blaðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif 1/2 tsk. chilliflögur 1 tsk. paprikukrydd 4 dósir, saxaðir tómatar 1 tsk. oregano 1 tsk salt 1 tsk svartur pipar 1/2 bolli rjómi 4 msk smjör 2 L vatn 2 grænmetisteningar Aðferð: 1. Hitið olífuolíu í potti eða

  Frönsk Lauksúpa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2 4-5 laukar 4 msk smjör 1 tsk salt ½ bolli þurrt hvítvín 4 bollar vatn 2 tsk Oscar kjötkraftur 1 msk hveiti Rifinn ostur Hvítlauksgeiri Brauð Aðferð: Forhitið ofninn í 220°gráður. Skerið laukinn í þunnar ræmur og setjið hann í pott ásamt smjöri og leyfið honum að mýkjast á lágum hita í