Rósavín og bleikar bubblur fyrir sumarið Sumarið er kjörtími rósavínanna og búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þau mörg hver afbragðs matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, sushi, fiskur, kjúklingur og bragðmikil salöt. Rósavín

Jæja, loks kom að því að blessað sumarið léti sjá sig, alltént hér á Suð-Vestur horninu. Rétt í þann mund sem maður var farinn að halda að vorið væri hreinlega að þróast í snemmbært haust fór hitinn að hækka og sólin að skína. Því er ekki að