Spaghetti Carbonara   Spaghetti Carbonara er að okkar mati einn besti pastaréttur veraldar. Rétturinn er upprunninn frá héraðinu Lazio, nánar tiltekið Róm. Þennan dásamlega rétt er hægt að finna í ótal útgáfum en þessi uppskrift frá hinum þekkta ítalska sjónvarpskokk Gennaro Contaldo, rígheldur sig við upprunann, sem