Sumarsnittur með Ricotta osti Um 20 stykki Hráefni 1 snittubrauð 250 g Ricotta ostur 350 g kirsuberjatómatar ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif Ólífuolía 2 msk. söxuð basilíka Hvítlauksduft Salt og pipar Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið báðar hliðar með ólífuolíu, ristið í 3-5 mínútur í ofninum og leyfið þeim síðan að ná stofuhita. Þeytið

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum. Hráefni Snittubrauð 1 krukka fetaostur í olíu Kirsuberjatómatar 1 hvítlauksrif Ferskt timjan Salt Ólífu olía Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita. Setjið tómatana í eldfast