Sidecar   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Remy Martin 1738 koníak 2 cl ferskur sítrónusafi Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara, ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn í kælt kokteilglas og skreytið með sítrónuberki.

Heitt jólakakó með Stroh Uppskrift dugar í 3-4 glös Hráefni: 500 ml nýmjólk 2 stjörnuanís Börkur af hálfri appelsínu (í stórum sneiðum) 100 g dökkt súkkulaði 1 msk. sykur 1 msk. Cadbury bökunarkakó ¼ tsk. salt ¼ tsk. kanill 100-150 ml Stroh 60 romm Þeyttur rjómi, súkkulaðispænir og rifinn appelsínubörkur til skrauts Aðferð: Setjið mjólk, stjörnuanís og börkinn af

Roku Blossom Hráefni: 2,5 cl Roku Gin 5 cl Granateplasafi 5 cl Trönuberjasafi 1,5 cl sítrónusafi Aðferð: Setjið Roku gin, granateplasafa, trönuberjasafa og sítrónusafa í kokteilhristara ásamt klökum og hristið vel. Skreytið með ferskum berjum að eigin vali eða sítrónu sneið.

Gin Passion Hráefni 40 ml Martin Miller's Gin 10 ml Cointreau 10 ml sítrónusafi 5 ml sykur sýróp 1 eggjahvíta   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara og hristið mjög vel saman án klaka svo eggjahvítan þeytist. Bætið við klaka. Hellið í gegnum sigti ofan í köld kokteilglös.

Madam Geneva   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 2 cl sítrónusafi 2 cl Simple síróp 1 msk. Rifsberjasulta Rifsber til skreytinga Aðferð: Hristið, ginið, sultuna, sítrónusafan og sírópið saman í kokteil hristara. Fyllið glasið eða krukkuna með klaka og hellið blöndunni út í. Skreytið með ferskum rifsberjum.