Eplabourbon 1 drykkur Hráefni Klakar 60 ml bourbon, við notuðum Jim Beam Black 15 ml sítrónusafi, nýkreistur Angostura bitter, nokkrir dropar Eplagos, til að fylla upp í með, við notuðum frá Whole Earth Eplasneið, til skrauts Aðferð Setjið bourbon, sítrónusafa og bitter í kokteilhristara með klökum og hristið í u.þ.b. 1 mínútu. Setjið klaka í

Spice & Nice Hráefni 3 cl Cointreau  4,5 cl The Botanist Gin  1,5 cl ferskur sítrónusafi  0,5 cl trönuberjasafi  0,5 cl sykur síróp 2 dass af angostura bitter  Aðferð Blandið hráefnunum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn ofan í fallegt glas á fæti og skreytið með stjörnuanís. 

Sidecar Hráefni 3 cl Remy Martin 1738 koníak  2 cl Cointreau  1 cl Nýkreistur sítrónusafi  Aðferð Vætið glasabrúnina með sítrónu og dýfið brúninni ofan í smá sykur.  Setjið Remy koníak, Cointreau, sítrónusafa í kokteilhristara með klökum.  Hristið vel og hellið í glasið.  Kreystið appelsínuberki yfir drykkinn í lokinn. 

Perukokteill  1 drykkur  Perusíróp Þessi uppskrift er stærri en þarf fyrir drykkinn en það geymist vel inn í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í frekari kokteilagerð en það er einnig gott út á ferska ávexti.  Hráefni 2 perur, afhýddar og skornar í litla bita 1 stjörnuanís ½ kanilstöng 125

White lady Hráefni Roku Gin, 6 cl Cointreau, 3 cl Sítrónusafi, 3 cl Sykursíróp, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk   Aðferð Setjið öll hráefni í kokteilhristara og hristið vel til þess að mynda góða froðu. Bætið klökum út í hristarann og hristið þar til drykkurinn er ískaldur. Síið í glas og skreytið með sítrónu Uppskrift: Matur og

Blóðappelsínu whiskey sour Hráefni 6 cl whiskey 6 cl blóðappelsínusafi 3 cl sítrónusafi 3 cl sykursíróp (líka mjög gott að nota 50/50 sykursíróp og síróp úr kirsuberjakrukkunni) Skraut: Kirsuber Aðferð Setjið viskí, blóðappelsínusafa, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara með klaka. Hristið vel í 10-15 sek. Hellið í glas með klökum og skreytið með kirsuberi Uppskrift:

Sidecar   Hráefni: Remy Martin 1738, 5 cl Cointreau, 2,5 cl Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa Sykur / Má sleppa Aðferð: Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa). Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum. Hristið vel og hellið í

Whisky Collins með japönskum blæ   Hráefni: 6cl Nikka Coffey Grain viskí 2,5cl Sítrónusafi 1,5cl Sykursíróp 15cl Sódavatn Aðferð: Setjið Nikka Coffey Grain, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið í glas og bætið við sódavatni.    Sykursíróp Setjið í pott vatn og sykur – í jöfnum hlutföllum. Látið suðuna

French 75   Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g