Súkkulaðimús með sérrí Uppskrift dugar í um 8 glös/skálar Botn 150 g makkarónur 50 ml Harveys Bristol Cream sérrí Aðferð Myljið makkarónurnar gróft niður og setjið í stóra skál. Hellið sérrí yfir og blandið saman, skiptið niður í glösin. Súkkulaðimús uppskrift Hráefni 400 g suðusúkkulaði 100 g smjör 4 egg 500 ml léttþeyttur rjómi Aðferð   Bræðið súkkulaði og smjör í

Sérrí Triffli Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Hvítur svampbotn (kaupið tilbúinn, notið kökumix eða notið uppskriftina sem þið finnið hér) Jarðaberja sulta 6 msk Harvey’s Bristol Cream 300 g fersk jarðarber 4 eggjarauður 4 tsk kornsterkja eða kartöflumjöl 2 msk sykur 470 ml nýmjólk 1 tsk vanilludropar Rjómi Sítrónubörkur