Heilgrillaður kjúklingur Kjúklingur á grilli Hráefni 1 heill kjúklingur (um 1,8 kg) Ólífuolía til penslunar Kjúklingakrydd ½ Stella Artois dós eða magn sem passar í hólfið á standinum ef þið notið slíkan. Aðferð Þerrið kjúklinginn vel, berið á hann ólífuolíu og kryddið vel allan hringinn. Hitið grillið í 180-200°C. Hellið bjór í hólfið á standinum

Rósmarín kjúklingabringur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu. Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Ferskt rósmarín, 3 g Sætar kartöflur, 400 g Sveppir, 60 g Sveppakraftur, ½ teningur Rautt epli, 1 stk / T.d. Pink lady Klettasalat, 30 g Rauðlaukur lítill, 1 stk Rjómi, 150 ml Hvítvín, 50 ml Hunang, 1 tsk Límónusafi, 1 tsk   Aðferð Ofn 180°C með blæstri Skerið sæta

Sítrónu Dill Lax Fyrir 3 Hráefni Lax, 500 g Sæt kartafla, 400 g Avocado, 1 stk Klettasalat, 30 g Smágúrka, 1 stk Rauðlaukur, ¼ lítið stk Ólífuolía, 5 msk Sítróna, 1 stk Hvítlaukur, 2 rif Sýrður rjómi 10%, 3 msk Majónes, 2 msk Ferskt dill, 3 msk smátt saxað Parmesanostur, 1 msk mjög smátt rifinn Aðferð Stillið ofn á 180 °C

Marokkóskar kjötbollur með sætkartöflu & bulgur salati   Fyrir 3-4   Hráefni: Ungnautahakk, 550 g Brauðraspur, 20 g Hvítlauksrif, 3 stk Egg, 1 stk Rúsínur, 20 g Nautakraftur, 1 tsk / Oscar Fetaostur í kryddlegi, 50 g Kóríander, 10 g Sæt kartafla, 500 g Bulgur, 1,5 dl Harissa, 1,5 tsk Spínat, 50 g Heslihnetuflögur 35 g / eða ristaðar möndluflögur Þurrkuð trönuber, 35