Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 flaska spænskt rauðvín ½ appelsína ½ sítróna 1 Epli, ferskja eða pera bláber, hindber eða jarðaber 2-3 tsk brúnn sykur 1/3 bolli Cointreau ¼ bolli brandy (má sleppa) 2 Kanilstönglar ½ dós límonaði (fanta lemon) klakar Aðferð: Setjið klaka í stóra könnu, setjið sykur i könnuna og hellið rauðvíninu og Cointreau líkjörinu og