Rjúpur og tilheyrandi
Rjúpur og tilheyrandi Fyrir 2-3 Rjúpusoð uppskrift Hráefni ½ laukur 30 g smjör 2-3 læri, fóarn og hjörtu 1 tsk. salt 600 ml vatn Aðferð Steikið laukinn upp úr smjörinu og saltið. Steikið kjötið með lauknum þar til það brúnast og hellið þá vatninu yfir og leyfið að sjóða í um 1 ½ klukkustund (lengur ef