New England-style rækjubátar með sætum kartöflum
New England-style rækjubátar með sætum kartöflum Fyrir 2 Hráefni Risarækjur, 350 g (frosin þyngd) Kartöflu pylsubrauð, 2 stk Japanskt majónes, 45 g Sýrður rjómi 10%, 15 g Sellerí, 1 stilkur Vorlaukur, 30 g Dill ferskt, 7 g Graslaukur ferskur, 5 g Sítróna, 1 stk Hvítlaukur, 1 rif Smjör, 30 g Aðferð Setjið vatn í pott og náið upp suðu. Bætið