Sælkeraplatti Fyrir tvo Hráefni 1 x Philadelphia rjómaostur 1 tsk. hvítlauks kryddblanda 5 tsk. rautt pestó 6-8 stk. þurrkaðar fíkjur 4-5 sneiðar parmaskinka 10-15 ólífur 2 msk. furuhnetur Smá hunang Grissini stangir Baguette brauð Aðferð Smyrjið rjómaostinum á bretti í um 1 cm þykkt lag. Stráið hvítlaukskryddi yfir og setjið næst pestó hér og þar. Skerið fíkjurnar niður og raðið ofan

Gnocchi bolognese með beikoni og parmesanosti Fyrir 4 Hráefni Blandað hakk, 500 g Beikon, 5 sneiðar Gnocchi, 500 g / De Cecco, fæst í t.d. Fjarðarkaup Gulrót, 80 g Laukur, 60 g Sellerí, 70 g Hvítlaukur, 2 rif Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 60 ml Kjötkraftur, 0,5 msk / Oscar Kjúklingakraftur, 0,5 msk / Oscar Niðursoðnir tómatar, 400 g Parmesanostur, 50

Ofnbakað penne pasta með pestó og grænmeti Fyrir 6 Hráefni Uppskrift fyrir 6 500 g penne pasta frá De cecco 4 gulrætur 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 200 g sveppir 1 kúrbítur 200 g brokkólí 250 g kokteiltómatar 1 rautt pestó frá Filippo berio Ólífuolía Salt & pipar Gott að krydda með þurrkaðri basiliku og oregano ½ dl parmigiano reggiano 3 dl

Græn og gómsæt pizza Uppskrift að einni 12 tommu pizzu Pizzadeig (dugar í 1-2 12 tommu pizzur) 1 dl volgt vatn 1 tsk ger 200 g fínt malað spelt 1 msk ólífuolía ½ tsk salt ½ kúrbítur 100-200 g brokkólí 2 dl edamame baunir 1 lítill laukur Salt & pipar Cayenne pipar (má sleppa) Rifinn mozzarella 1 fersk mozzarella kúla ⅓

Tagliatelline með kjúklingi,pestó sósu, tómötum og furuhnetum Fyrir 2 2 kjúklingabringur Ólífuolía Salt og pipar 1 krukka grænt pestó frá Filippo Berio 1 ½ dl rjómi 1/2 dl rifinn parmesan ostur 8-10 kokteiltómatar 1/2 dl ristaðar furuhnetur Fersk steinselja eða basilika Tagliatelline frá De Cecco Aðferð: Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum þannig að úr verða tvær þunnar