Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu
Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu