Sumarvefjur Fyrir 4   BBQ kjúklingur uppskrift Um 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Bulls Eye BBQ sósa Kjúklingakrydd Aðferð Kryddið kjúklingalærin og grillið á meðalheitu grilli þar til þau eru tilbúin (tekur um 15 mínútur í heildina). Penslið BBQ sósu á kjúklinginn, báðu megin í lokin og leyfið kjötinu síðan aðeins að standa áður en

Bjórmarineruð svínalund á grillið Fyrir 4 - 6   Hráefni 1 kg svínalund 2 msk. salt 1 flaska Stella Artois bjór Steikarkrydd Caj P Smokey Hickory grillolía Aðferð Sinuhreinsið svínalundina og þerrið hana vel. Saltið og nuddið saltinu vel inn í vöðvann. Setjið í eldfast mót/annað ílát og hellið bjórnum yfir svo hann þeki lundirnar. Plastið vel og

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200

Kjúklingalæri elduð í einu fati Hráefni 6 stk úrbeinuð kjúklingalæri Kjúklinga kryddblanda Sæt kartafla Brokkolíhaus 150 g sveppir 1 stk græn paprika 2-3 msk hágæða ólífu olía Salt og pipar Hvítlaukssósa Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita, kryddið kjúklinginn vel og geymið. Skerið sætu kartöflurnar, brokkolíið, sveppina og paprikuna niður og raðið