Heit ostaídýfa með jalapeno Ég gerði þessa ofur gómsætu ostaídýfu sem inniheldur Philadelphia rjómaost með graslauk, sýrðan rjóma, parmigiano reggiano, jalapeno og cheddar ost! Svakalega góð og passar sérlega vel með köldum drykk og tortillaflögum í sólinni eða sem snarl á kósýkvöldi með uppáhalds þættinum ykkar. Ég