Hátíðarréttir   Það er svo gaman að gera sér dagamun yfir aðventuna og útbúa létt hlaðborð fyrir fólkið sitt og skapa saman notalega stund. Hér eru nokkrar góðar og einfaldar hugmyndir og uppskriftir fyrir ykkur. Laufabrauð með smjöri og reyktum lax   Snitta með trönuberjasultu Hráefni 1 x snittubrauð 2 x brie ostur Trönuberjasulta

Forrétta snittu bakki Hráefni Snittubrauð Grænt pestó Hummus Mygluostur Brómber Bláber Kantílópu melóna Ananas Græn epli Hráskinka Aðferð Skerið brauðið í sneiðar, ristið sneiðarnar (ég ristaði brauðið á grill pönnu til að fá svona fallegar rendur í það), raðið þeim á bakkann. Setjið hummusinn og pestóið í fallegar skálar og setjið á bakkann ásamt mygluostinum. Skerið kantílópu melónuna og eplin

Hvernig á að setja saman fullkominn ostabakka? Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Mismunandi áferð- Það er sniðugt að velja osta með mismunandi áferð, t.d. harðan, mjúkan og milli mjúkan. Primadonna, Parmesan og Manchego ostur eru dæmi um harða osta. Camenbert, geitaostur eða ostar með rjómablöndu eru dæmi um

Hátíðar sælkerabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ostar: Prima donna mature Gráðostur sem hefur legið í rauðvíni Saint Albray rauðmyglu ostur Gullostur Ruscello ostur með furuhnetum og oreganó Kjöt: Hráskinka Hangikjöt (þykk skornar sneiðar í bitum) Hátíðar graflax Hreindýra pate Ávextir/Ber: Mandarínur (með eða án laufa) Brómber Jarðaber Laufabrauð brotið í 3-4

Ostabakki og innbakaður brie Uppskrift: Linda Ben Hráefni: blámyglu ostur Hvítmyglu ostur Innbakaður brie með jarðaberja sultu Kex að eigin vali Jarðaber Brómber Græn vínber Grænar ólífur Chorizo Hráskinka Innbakaður brie með jarðaberjasultu: Brie Smjördeig Jarðaberjasulta Egg Aðferð: Afþýðið eina lengju af smjördeigi. Kveikið á ofninum og stillið

Einfaldur og gullfallegur ostabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Gull ostur Brie Mexíkó ostur Cheddar Chorizo Ritz kex Bláber Grænar heilar ólífur Kirsuber Vinó mælir með Adobe Reserva Pinot Noir með þessum rétt.

Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð:          Setjið hakkið, brotið ritz kex,

Ostabakki Hráefni: Heimagerðar marcona möndlur: 1 bolli möndlur 1 msk ólífu-olía Salt eftir smekk Restin af ostabakkanum: 50 g blár mygluostur eða 50 g hvítmygluostur allt eftir smekk 50 g harður Cheddar-ostur, skorinn í sneiðar 50 g Manchego-ostur, skorinn í sneiðar 50 g hráskinska 1 stk vínberja-klasi (rauð) ½ bolli grænar olívur í olíu handfylli af upphálds kexinu