Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar sneiðar og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir (geymið tvær ferskar, eina til að skreyta með og hina fyrir sýrópið). Setjið eina nektarínu í sneiðum