Hráefni Nautalund, 2x 200 g (t.d. í Black Garlic marineringu) Grasker (Butternut squash), 500 g án hýðis Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 60 ml Smjör, 60 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesan, 15 g Sítróna, 1 stk Ristaðar möndluflögur, 20 g Kastaníusveppir, 150 g Herbs Provance kryddblanda, 0,5 tsk Soyasósa, 1 tsk Balsamedik, 1 tsk Steinselja, 2

Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu   Hráefni Nautalund, 2x 200 g Rjómi, 150 ml  Koníak, 40 ml  Sýrður rjómi 10%, 1 msk Dijon sinnep, 1 tsk Skarlottlaukur, 1 stk Kjúklingakraftur duft, 0,5 tsk Kjötkraftur duft, 0,5 tsk Sósulitur, 0,5 tsk Sósujafnari, eftir smekk   Aðferð Takið kjötið út a.m.k. 1 klst áður en elda á matinn. Forhitið ofn í 200°C með yfir og undirhita Þerrið

Heilsteikt nautalund Hráefni Nautalund 1/2 dl ólífu olía 1 msk dijon sinnep 1 msk ferskt rósmarín nóg af svörtum pipar Aðferð: Setjið innihaldsefnin saman í skál og blandið saman, nuddið marineringunni á kjötið og leyfið kjötinu að marinerast í u.þ.b. 6 klst. Kveikið á ofninum og stillið á 170°C og undir+yfir hita. Hitið pönnu og

Nautalund með sveppasósu, bökuðum gulrótum og hvítlauks-kartöflumús   Fyrir 4   Hráefni Nautalund, 4x 200 g steikur Kartöflur, 1 kg (Premier) Hvítlaukur, 4 stór rif Sveppir, 250 g Skalottlaukur, 40 g Fersk timian, 2 msk saxað Rjómi, 350 ml Rauðvín, 150 ml Nautateningur, 1 stk Gulrætur, 400 g   Aðferð:   Vefjið 3 hvítlauksrifum inn í álpappír með skvettu af ólífuolíu og