Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Gómsætur jalapeno-& cheddar borgari Hráefni 500 g nautahakk 1 egg 2-3 msk jalapeno úr dós, smátt skorið 1½ dl rifinn cheddar ostur 4 msk pankó raspur Krydd: 1 tsk laukduft, 1 tsk salt, ¼ tsk pipar 4 hamborgarabrauð Cheddar ostur í sneiðum (mér finnst þessi mjúki bestur) Kál Buffalo tómatur Rauðlaukur Avókadó Heinz American Style Burger sósa Kartöflubátar 8-10 stk kartöflur 1

Ofnbakaðar Tortillarúllur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g nautahakk Krydd: 1 tsk salt, ¼ tsk chili duft, ½ tsk cumin, ½ tsk reykt paprika, ½ tsk laukduft 1 pkn original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 1 laukur 2-3 hvítlauksrif, pressuð eða rifin 1 salsa sósa frá Mission Sýrður rjómi 4 tómatar, smátt

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu

Spagetti með kjötbollum Uppskrift fyrir fjóra til fimm fullorðna   Hráefni 800 g nautahakk ½ krukka pestó með sólþurrkuðum tómötum frá Filippo berio 1 dl kotasæla 1 dl parmigiano reggiano, rifinn 1 egg 2 hvítlauksrif 1 tsk origano Salt & pipar Ólífuolía Ferskur mozzarella Spaghetti frá De Cecco Fersk basilika Sósa Hunts tómatssósa í dós 1-2 hvítlauksrif 1 dl parmigano reggiano 2 msk Philadelphia rjómaostur Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að blanda saman nautahakki, pestó, kotasælu, parmigiano reggiano, eggi, pressuðu hvítlauksrifi, origano, salti og

Djúsí ofnbakað pasta   Fyrir 4-6   Hráefni 500 g nautahakk 250 g tómatpassata 2-3 msk tómatpúrra 1/2 laukur 2 hvítlauksrif, pressuð Kjötkraftur Salt og pipar 400 g penne pasta frá De Cecco 3 egg 4 msk steinselja 1 ½ dl Parmigiano-Reggiano 4 msk smjör 2 dl kotasæla 1 Philadelphia ostur Rifinn mozzarella ostur Aðferð Byrjið á að skera laukinn smátt og steikið hann við

Fyrir 4 Hráefni 45 ml Extra virgin ólívu olía 25 g smjör 1 x laukur, fínt skorinn 1 x sellerí, fínt skorið 1 x gulrót, fínt skorin 150 g beikon, smátt skorið 200 g svínahakk 200 g nautahakk 200 ml rauðvín 2 msk. tómatpúrra 200 ml grænmetissoð 400 g spaghetti – ferskt eða þurrt Aðferð Hitið smjörið og olíuna