Nautalund með bernaise sósu, salati og sætum kartöflum   Fyrir 2   Hráefni: Nautalund, 2 x 250 g Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Bernaise essence, 2 tsk Nautakraftur, 2 tsk / Oscar Estragon, 2 tsk Sætar kartöflur, 400 g Rósmarín, 1 stilkur Radísa, 1 stk Agúrka, 60 g Smátómatar, 60 g Salatblanda, 30 g Fetaostur í kryddlegi, 40 g Aspas, 100

Hægeldað naut í rauðvínssósu Hráefni Um 1 kg nauta „chuck“ eða annað svipað nautakjöt 1 laukur 3 gulrætur 3 hvítlauksrif 350 ml Muga rauðvín 500 ml nautasoð 4 timiangreinar 3 lárviðarlauf Ólífuolía til steikingar Salt og pipar   Aðferð Hitið ofninn í 160°C. Byrjið á því að brúna kjötið upp úr olíu á öllum hliðum, kryddið með salti og pipar