Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer

Spaghetti Cacio E Pepe Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400 g spaghetti Olífu olía 1 pakki beikon 4 hvítlauksgeirar 1 tsk chilliflögur 1 tsk svartur pipar Safi út 1/2 sítrónu 1 og 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 3-4 lúkur klettasalat Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Takið frá 1 bolla af pastavatni eftir suðu og geymið. Steikið beikonið,

Grillaður kjúklingur á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1.6 kg kartöflur, skrældar og skornar niður í 2.5 cm sneiðar 4 sítrónur 1 lúka af steinselju 2 kg heill kjúklingur 300 g Chorizo pulsa 2 hvítlauksgeirar Olía Salt & pipar Aðferð: Forhitið ofninn í 220°. Sjóðið kartöflur og 2 sítrónur saman í vatni í 5 mínútur.

Hið fullkomna pasta salat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 lítill blómkálshaus 4 msk ólífuolía 3 hvítlauskgeirar 200 g pasta 1 lítill rauðlaukur 1 bolli fetaostur (lítil krukka) Granatepli eða þurrkuð trönuber 6-8 saxaðir sólþurrkaðir tómatar 4 stórar lúkur spínat salt og pipar Salat dressing: 3 matskeiðar olífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið hunang 1 teskeið dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í

Salat með risarækjum í hvítlauksmarineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki risarækjur (um það bil 12 rækjur) 2 hvítlauksgeirar kóríander krydd lime salt og pipar ólífuolía 250 g spínat 1 mangó 2 lítil avocadó 5-7 kirsuberja tómatar 1 lítil krukka fetaostur lúka af kóríander ½ rauður chilli Aðferð:

Rækju og rósavíns pasta Hráefni fyrir tvo: 300 g rækjur 200g pasta 4 hvítlauksgeirar 2 stórar matskeiðar af rauðu pestó 150 ml rósavín   Aðferð: Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Steikið hvítlaukinn ásamt chillipipar á pönnu í2 mínútur. Bætið rækjunum útí og steikið í nokkrar mínútur. Hellið rósavíninu út á pönnuna og látið malla í 2 mínútur. Bætið pestóinu

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í

Sumarsalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir 4 kjúklingabringur Salatblanda og grænkál Mangó Rauðlaukur Radísur Rauð paprika Avokadó Fetaostur Hunangssinnepssósa 1/3 bolli hunang 3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep 2 matskeiðar Djion sinnep 2 teskeiðar olífu olía 1 teskeið pressaður hvítlaukur Salt og pipar Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið. Skerið bringurnar í strimla og veltið