Mazzei: klassavín frá Chianti Classico Þegar vínáhugafólk og aðrir sælkerar virða fyrir sér vín sem ekki hefur verið prófað áður, þykir ávallt traustvekjandi atriði að framleiðandinn hafi verið lengi í bisness. Hafi víngerð haldist í rekstri í áratugi – hvað þá árhundruð – þá er viðkomandi