Marokkóskar kjötbollur með sætkartöflu & bulgur salati   Fyrir 3-4   Hráefni: Ungnautahakk, 550 g Brauðraspur, 20 g Hvítlauksrif, 3 stk Egg, 1 stk Rúsínur, 20 g Nautakraftur, 1 tsk / Oscar Fetaostur í kryddlegi, 50 g Kóríander, 10 g Sæt kartafla, 500 g Bulgur, 1,5 dl Harissa, 1,5 tsk Spínat, 50 g Heslihnetuflögur 35 g / eða ristaðar möndluflögur Þurrkuð trönuber, 35