Manhattan Manhattan er klassískur kokteill búinn til úr viskí, sætum vermút og bitter.  Meðfylgjandi er orginal uppskriftin þar sem notast er við amerískt viskí, ítalskan vermút og Angostura bitter. Uppskrift: 6 cl Jim Beam bourbon 3 cl Antica Formula 2 skvettur af  Angostura bitter Mulinn klaki Kokteilkirsuber á stilk     Aðferð: Setjið mulinn klaka í kokteilhristara og