Októberfest – alvöru hátíð með alvöru bjór
Októberfest – alvöru hátíð með alvöru bjór Um þessar mundir er hin árlega Októberhátíð haldin hátíðleg í München, stærstu borg Bæheims í Suður-Þýskalandi. Þar sem maður er jú manns gaman – ekki síst ef nógu margir koma saman! – og borðin á Oktoberfest svigna undan líterskrúsum