Bodegas Altanza: stutt saga með stórum sigrum Það þykir ávallt til tíðinda þegar vínframleiðandi hreppir Platínuverðlaun á verðlaunahátíðum Decanter-samtakanna, og ekki spillir gleðinni ef umræddur framleiðandi er sá eini frá sínu svæði í það skiptið. Slíkt gerðist einmitt á DAWA (Decanter Asia Wine Awards) verðlaununum á