Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu   Hráefni Nautalund, 2x 200 g Rjómi, 150 ml  Koníak, 40 ml  Sýrður rjómi 10%, 1 msk Dijon sinnep, 1 tsk Skarlottlaukur, 1 stk Kjúklingakraftur duft, 0,5 tsk Kjötkraftur duft, 0,5 tsk Sósulitur, 0,5 tsk Sósujafnari, eftir smekk   Aðferð Takið kjötið út a.m.k. 1 klst áður en elda á matinn. Forhitið ofn í 200°C með yfir og undirhita Þerrið