Lambalæri með kartöflugratíni og rauðvínssósu Lambalæri uppskrift Hráefni Íslenskt lambalæri, um 2 kg 2 hvítlauksgeirar Ólífuolía Lambakjötskrydd 1 gulrót ½ laukur 400 ml vatn Aðferð Hitið ofninn í 170°C. Þerrið lambalærið og berið á það smá ólífuolíu. Skerið aðeins í lærið á nokkrum stöðum, takið hvítlauksrifin í 2-3 hluta og stingið ofan í raufarnar. Kryddið vel með lambakjötskryddi allan

Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati   Fyrir 4   Hráefni fyrir lambalærið Lambalæri, 2 kg Hvítlaukur, 15 g Rósmarínlauf fersk, 6 g Timianlauf fersk, 3 g Ólífuolía, 40 g Dijon sinnep, 1 msk Sojasósa, 1 msk Flögusalt, 2 tsk Aðferð Stillið ofn á 200 °C með yfir og undirhita. Maukið saman rósmarín, timian, hvítlauk,

Lambalæri á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Lambalæri Chorizo pulsa skorin í litla bita 5 hvítlauksgeirar skorna í helming 1 msk paprikuduft 1 msk ólífuolía ½ bolli brandy eða sherry 1 tsk saxað timían Aðferð: Hitið ofninn í 200° skerið lítil göt á lærið og setjið chorizo pylsur og

Lambalæri á indverska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Marinering á lambakjötið 150g hreint jógúrt 1 þumall af fersku smátt söxuðu engiferi 3 pressaðir hvítlauksgeirar 1 msk tómatapúrra safi úr 1/2 lime 1 tsk kúmen 1 tsk túrmerik 1 tsk þurrkað chilli 1 handlúka af ferskum söxuðum kóríander Saltið og piprið lambalærið og makið svo mareneringunni yfir allt